Forsíða
Miðvikudagur 19. desember 2018
Mínar síður liggja niðri vegna viðhalds
Velkomin í þjónustugátt Íbúðalánasjóðs.

Með Mínum síðum er tekið stórt skref í rafrænni þjónustu við viðskiptavini Íbúðalánasjóðs. Þar geta þeir fylgst með stöðu sinna lána hverju sinni, nálgast nauðsynlegar upplýsingar fyrir skattframtal og komið fyrirspurnum og ábendingum á framfæri hvenær sem er.

Er það von starfsfólks Íbúðalánasjóðs að síðurnar gagnist þér vel.

Íbúðalánasjóður | kt. 661198-3629 | Borgartún 21 | 150 Reykjavík | s: 569-6900 | www.ils.is | ils@ils.is